Coleman C300 Performance gashylki með skrúfufestingu. Gashylkið inniheldur 240g af bútan/própan 70/30 gasblöndu sem veitir jafnan bruna á lágu og háu hitastigi og hentar við allskonar aðstæður. Hylkið inniheldur venjulega skrúfufestingu og tvöfaldan Coleman öryggisventil sem hægt er að loka aftur að lokinni notkun. Þ.a.l. er ekkert mál að tengja eða aftengja hylkið án þess að gasleka verði vart.
Tæki sem passa á hylkið
Hentar fyrir allan Coleman gasbúnað, eins og Fyrelite, Fyrepower og Fyrestorm gashellur
Tilvalið fyrir útilegur, í garðinn, á svalirnar, á veröndina eða í gönguferðir.
- Endurlokanlegt
- Stærð: 10,5cm x 90cm
- Þyngd: 361g
- 240g af gasi
Coleman C300 gashylki
SKU: C-3000005835
1.295krPrice