FyreStorm® býður ferðafólki upp á áreiðanlega og afkastamikla gashellu í ofur knárri útfærslu. Gashellan er framleidd með nýstárlega Coleman® Block™ kerfinu og HyperFlame® þrepskiptibrennara. Gashellan býr yfir frábærum eldunarafköstum jafnvel í miklum vindi og er ein af örfáum ferðagashellum á markaðnum sem hægt er nota við 6m/s vindhraða. FyreStorm™ gashellan tryggir bæði frábær eldunarafköst og pakkast hún líka vel saman.
Suðutími:
Sýður vatn á innan við 5 mínútum. Heildarsuðutími er um það bil 123 mínútur.
Ætlað fyrir:
Coleman® Xtreme Gas og Coleman® Performance Gas (C300 og C500).
Léttur burðarpoki fylgir með (100% pólýester).
- Afl: 3000 w
- Þyngd: 136 g
- Gasnotkun: 500g/klst
Coleman Fyrestorm gashella
SKU: C-2000028072
13.995krPrice