Ef þú vilt hafa hlutina einfalda munt þú elska Primus Essential ofnasettið! Settið inniheldur tvo potta (1,3L og 2,3L) og pönnu með non-stick húðun. Pönnuna er einnig hægt að nota sem lok fyrir pottana. Pottahaldari fylgir svo hægt er að lyfta heitum pottinum upp. Allt þetta pakkast svo saman á auðveldan hátt inn í sjálft sig.
- Brennarinn er innbyggður.
- Auðvelt í uppsetningu.
- Vindhlíf sem gerir það að verkum að eldsneytið endist betur.
- Lágur þyngdarpunktur gerir það að verkum að pottarnir eru mjög stöðugir.
- Fuel types: butane/propane gas
- Connection: for screw cartridges
- Capacity: 2,000 W
- Boil time (1L): 4 min
- Packed dimensions: 198 x 90 mm
- Weight: 950 g
Primus eldunarsett með hellu 2.3L
SKU: PRI-351031
24.995krPrice