top of page
Search
Writer's pictureSveinn Elmar Magnússon

EastPolePaddles fást nú hjá Villimanninum



Villimadur.com er stoltur af því að geta nú boðið grænlensku árarnar frá EastPolePaddles. Sveinn Elmar Villimaður er búinn að nota Nanook Bone Edge Glow og Nanook2 árarnar frá EastPolePaddles síðan 2018 og vill helst ekkert annað nota. Það er eitthvað við viðinn sem gerir náttúrulegra "feel" og róður með grænlandsár er átakaminni og fer betur með axlirnar. Velturnar verða mikið fallegri með grænlenskum árum enda hálfgerð listgrein. Árin fjaðrar náttúrulega, liggur vel í lófa og er ótrúlega létt, lítið þyngri en fínustu koltrefjaárar.



Nanook2 BlackBone fékk verðlaunin Vara ársins á Paddle Sports Show 2023.

Endarnir á henni eru níðsterkir eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.


Kíkið á villimadur.com og kynnið ykkur þær nánar.


14 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page