top of page
Search
Writer's pictureSveinn Elmar Magnússon

Villimaðurinn kynnir samstarf við Salus

Villimaðurinn og kanadíska fyrirtækið Salus eru nú komin í samstarf og getum nú með stolti boðið vörurnar frá þessum kanadíska framleiðanda. Þetta eru hágæða vörur sem eru saumaðar í Kanada en Salus framleiðir hágæða björgunarvesti og flotgalla.


Villimaðurinn hefur sjálfur notað Proto björgunarvestið frá Salus síðustu ár og er gríðar ánægður með það og vill þess vegna bjóða upp á þessar frábæru vörur á verslun Villimannsins villimadur.com



Fylgist spennt með því vörur frá fleiri framleiðendum gætu verið að vera að veruleika. Bestu kveðjur

Villimaðurinn

38 views0 comments

Recent Posts

See All

Level Six Portage Græjutaska (Duffel bag)

Við viljum kynna fyrir ykkur geggjaða tösku fyrir allan búnaðinn þinn. 90l taska sem rúmar gallann, vestið, skóna og fullt af öðru....

Comments


bottom of page