top of page

Vatnshelt blikkljós á björgunarvestið eða bátinn fyrir næturróðrana.

Einnig geggjað á hundaólar og á rjúpnavestið eða bakpokann fyrir veiðimenn sem lenda í myrkri. Mjög gott öryggistæki ef menn lenda í að láta leita að sér í myrkri. 

 

Vatnshelt niður á 100m
Getur bæði blikkað og verið stöðugt.
Rafhlaða endist allt að 250klst

Adventurelights - Vatnshelt blikkljós

4.900krPrice
Litur ljóss
    bottom of page