- Sveinn Elmar Magnússon
- Feb 20
- 1 min read
Updated: Feb 21
Hér er stutt myndband sem segir frá hönnun líklega bestu straumkayaksvuntu sem völ er á í dag. Svunta fyrir fossaliðið og þá sem vilja að svuntan losni ekki af nema þú kjósir það sjálfur.
Updated: Feb 21
Hér er stutt myndband sem segir frá hönnun líklega bestu straumkayaksvuntu sem völ er á í dag. Svunta fyrir fossaliðið og þá sem vilja að svuntan losni ekki af nema þú kjósir það sjálfur.
Villimaðurinn tilkynnir að samningar hafa náðst um að selja Kokatat vörurnar sívinsælu og Werner árar hjá Villimanninum. Einnig getum við boðið upp á vörur frá HF. Þetta eru geggjaðar fréttir fyrir íslenskt kayakfólk. Fylgist með á næstu dögum þegar vörurnar koma í vevfverslunina. Fram að því er hægt að hafa samband á villimadur@villimadur.com og biðja um verð.
Nú er Gear Aid Aquasure límið góða fáanlegt hjá Villimanninum. Eitt besta límið til að gera við vatnasportsgræjurnar.