top of page
Search
  • Writer: Sveinn Elmar Magnússon
    Sveinn Elmar Magnússon
  • Feb 20
  • 1 min read

Updated: Feb 21

Hér er stutt myndband sem segir frá hönnun líklega bestu straumkayaksvuntu sem völ er á í dag. Svunta fyrir fossaliðið og þá sem vilja að svuntan losni ekki af nema þú kjósir það sjálfur.



 
 
 
  • Writer: Sveinn Elmar Magnússon
    Sveinn Elmar Magnússon
  • Sep 23, 2024
  • 1 min read

Villimaðurinn tilkynnir að samningar hafa náðst um að selja Kokatat vörurnar sívinsælu og Werner árar hjá Villimanninum. Einnig getum við boðið upp á vörur frá HF. Þetta eru geggjaðar fréttir fyrir íslenskt kayakfólk. Fylgist með á næstu dögum þegar vörurnar koma í vevfverslunina. Fram að því er hægt að hafa samband á villimadur@villimadur.com og biðja um verð.

 
 
 
  • Writer: Sveinn Elmar Magnússon
    Sveinn Elmar Magnússon
  • Aug 5, 2024
  • 1 min read



Nú er Gear Aid Aquasure límið góða fáanlegt hjá Villimanninum. Eitt besta límið til að gera við vatnasportsgræjurnar.

 
 
 
bottom of page