Villimaðurinn tilkynnir að samningar hafa náðst um að selja Kokatat vörurnar sívinsælu og Werner árar hjá Villimanninum. Einnig getum við boðið upp á vörur frá HF. Þetta eru geggjaðar fréttir fyrir íslenskt kayakfólk. Fylgist með á næstu dögum þegar vörurnar koma í vevfverslunina. Fram að því er hægt að hafa samband á villimadur@villimadur.com og biðja um verð.
top of page
bottom of page
Comments