top of page
Search
Writer's pictureSveinn Elmar Magnússon

Kokatat & Werner hjá Villimanninum

Villimaðurinn tilkynnir að samningar hafa náðst um að selja Kokatat vörurnar sívinsælu og Werner árar hjá Villimanninum. Einnig getum við boðið upp á vörur frá HF. Þetta eru geggjaðar fréttir fyrir íslenskt kayakfólk. Fylgist með á næstu dögum þegar vörurnar koma í vevfverslunina. Fram að því er hægt að hafa samband á villimadur@villimadur.com og biðja um verð.

59 views0 comments

Recent Posts

See All

Level Six Portage Græjutaska (Duffel bag)

Við viljum kynna fyrir ykkur geggjaða tösku fyrir allan búnaðinn þinn. 90l taska sem rúmar gallann, vestið, skóna og fullt af öðru....

Comments


bottom of page