top of page
Search
Writer's pictureSveinn Elmar Magnússon

Level Six gerist PFAS laust

Frábærar fréttir fyrir náttúruna og okkur. Level Six ætlar að hætta að nota PFAS þrávirk efni vatnsheldu vörulínuna sín og nota 100% endurunnið Nælon. Þrávirk PFAS efni eru notuð á flest vatnsheld föt sem anda svo sem Gore Tex. Enn ein ástæðan til að kjósa Level Six.





18 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page