Frábærar fréttir fyrir náttúruna og okkur. Level Six ætlar að hætta að nota PFAS þrávirk efni vatnsheldu vörulínuna sín og nota 100% endurunnið Nælon. Þrávirk PFAS efni eru notuð á flest vatnsheld föt sem anda svo sem Gore Tex. Enn ein ástæðan til að kjósa Level Six.
top of page
bottom of page
Comments