top of page

Nikwax Tech Wash & TX Direct wash-in þvottatvenna. Tech Wash er hreinsiefni fyrir vatnsheld efni sem fjarlægir óhreinindi og leifar hreinsi- og þvottaefna, eykur öndun og kemur aftur á fráhrindingu vatns. 

 

Direct wash-in er hágæða vatnsvörn fyrir vatnsheldan fatnað sem andar og sem er auðveld, örugg og fljótleg í notkun. Laust við flúorkolefni, leysiefni og þarf ekki þurrkun í þurrkara.

 

Tech Wash: Þvottaefni fyrir útivistarfatnað. Hreinsar burt óhreinindi og viðheldur öndunareiginleikum og verndar vatnsverjandi filmu fatnaðarins. Undirbýr flíkina fyrir notkun efna sem auka vatnsfráhrindandi eiginleika, t.d TX. Direct. 

         

        Hentar fyrir þvott á: 

        • Vatnsheldum öndunarfatnaði
        • Svefnpokum úr gerviefnum

         

        TX. Direct: Efni sem viðheldur og endurlífgar vatnsheldni og öndunareiginleika útivistarfatnaðar og notað eftir að flíkin hefur verið þvegin með Nikwax Tech Wash. TX. Direct  er í fyrsta sæti í heiminum þegar kemur að hágæða vatnsvörn fyrir vatnsheldan fatnað sem andar og sem er auðveld, örugg og fljótleg í notkun.

             

            Hentar fyrir vatnsheldni á: 

            • Fatnað með filmu eins og eXhaust, GORE-TEX® og eVENT®, og fyllt með gerviefni

             

            Leiðbeiningar um notkun:

             

            Þvottavél

            • Festu alla rennilása og franska rennilása og komdu fyrir í þvottavél.
            • Tryggðu að engar gamlar leifar af þvottaefni séu í skammtaranum
              Fyrir þvottaefni og helltu nauðsynlegu magni af Nikwax hreinsiefni i skammtarann.
            • Þvo skal samkvæmt þvottaleiðbeiningum.
            • Skildu fatnað eftir í þvottavélinni.
            • Helltu nauðsynlegu magni af Nikwax vatnsvarnarefni í skammtarann og leyfðu þvottavélinni að keyra aðra umferð.

             

            Úða á

            • Gætid ad undirlagi sé hlíft, lokið rennilásum og slíku og leggið hreina og blauta flíkina flata.
            • Úðaðu jafnt yfir fíikina úr um það bil 15 cm fjarlægð.
            • Bíddu i 2 mínútur og fjarlægðu síðan umframefni með rökum klút.

             

            Handþvottur

            • Bættu vid nauðsynlegu magni af Nikwax hreinsiefni i volgt vatn.
            • Dýfðu flíkunum i vatnið og hrærið til ad blanda.
            • Láttu liggja i bleyti í 5-10 minútur.
            • Skolaðu rækilega þangað til ad vatn rennur ómengað af.
            • Endurtaktu med Nikwax vatnsvarnarefni.

             

            https://youtu.be/i8N8HiXhz78

            Nikwax Tech Wash +TX.Direct Wash in þvottatvenna 330ml

            SKU: NW103
            kr3,500Price
            • Nikwax vatnsvarnarefnið lengir líftíma vatnshelds fatnaðar á borð við eXhaust, Gore Tex ofl. Nikwax er vatnsleysanlegt efni sem er laust við hættuleg efni eða þrávirk PFC efni og getur verið notað áhyggjulaust utanhúss, í eldhúsinu þínu eða þvottavélinni þinni.

            bottom of page