top of page

Við söfnum reglulega saman í Werner pöntun. Werner árarnar hafa löngum sannað sig enda vinsælustu árar heims. Ef þig langar í Werner ár sendu línu á villimadur@villimadur.com og við setjum þig á lista fyrir næstu pöntun.

 

Vinsælar sjókayakárar eru td:

Cyprus

Ikelos

Shuna

Corrywreckan

 

Vinsælar straumkayakárar eru td:

Powerhouse

Shogun

Strike

Werner árar - Sérpöntun

kr0Price
    bottom of page